Enginn fíflagangur

Sundlaugin og íþróttamannvirki eru dæmi um vönduð vinnubrögð. Skólar eru glæsilegir án bruðls. Laugin er mátulega stór miðað við fjölda gesta og svo eru fleiri fyrir skólasund. 
Garðabær liggur vel við umferð en samgöngur við kjarna verður erfiðari eftir því sem byggðin dreifist.  Þegar vel tekst til hefur það væntanlega eitthvað að segja um val íbúanna á forystumönnum. Bæjarfélagið fer ekki fram úr áætlunum og skilar afgangi á fjárlögum.
mbl.is Gott er að búa í Garðabæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband