15.3.2012 | 21:15
Ríkisvaðall í sjónvarpi
Eftir tvo Kastljósþætti um fjármálaeftirlit er maður engu nær um brottrekstur forstjóra þess. Handbendingar og tal stjórnarformannsins um nær því ekki neitt eykur ekki traustið á stofnuninni. Slælegt eftirlit fyrir hrun vinnst ekki upp með hártogunum um óskeikulleika forstjóra þess. Kastljósið á besta tíma sjónvarpsins hefur meiri skyldur en ella um að vanda til efnis. Uppljóstranir og hvítskúringar í leikstíll eru vafasamar. Ungæðisháttur stjórnar eftirlitsins og eitt lögfræðiálitið ofan á annað verður dýrt skattgreiðendum í lokin.
Ekki hægt að áminna Gunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.