Spiltur sækir spiltan heim

Ríkisútvarpinu er vandi á höndum að senda ungt fólk til þessa múslimaríkis við Kaspíarhaf. Umdeild ríkisstofnun á Íslandi sendir glæsilega fulltrúa til elíturíkis þar sem mikill spilling ríkir. Meir en helmingur íbúa lifir undir fátækramörkum. Olíuauðæfin skila sér ekki til almennings enda ríkið í hópi spilltustu ríkja heims. Þjóðverjar vildu ná yfirráðum yfir Baku-olíunni og Sovétríkin gáfu ekkert eftir af yfirráðum sínum til almennings. 

Alþingi og ríkisstjórn Íslands hefur búið RÚV til laga og rekstraumhverfi sem ekki gengur upp. Aldrei verður sátt um ríkisútvarpið meðan það er á auglýsingamarkaði og mismunar greiðendum. Ríkisútvarpið er með nefskatti gert að oftaka og mismuna. Líkt og í Aserbaidsjan stendur stjórnmálaelítan fyrir ójöfnuði. 


mbl.is Jónsi og Greta til Bakú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband