31.12.2011 | 20:44
Athugasemdir Stormskers
Á tímamótum er gott að horfa til Stormskers. Hann hittir oft naglann á höfuðið. Margir bíða eftir því að hann láti í sér heyra. Síðasti pistill hans voru minningarorð um Sævar Ciesielski. Mann sem aldrei fékk óskir um réttsýni uppfylltar.
"Vinur, mæta vel ég skil-að
vonin falli í dá
þegar kerfið kalt og bilað
kastar þér til og frá,
en erfiðleikar eru til-að
yfirstíga þá."
Íslandi eru allir vegir færir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Við verðum að blása til framtíðar án hennar viðurvistar!
Sigurður Haraldsson, 31.12.2011 kl. 21:54
Sæll nafni og skáldhugi. Held að það sé best að segja sem minnst. Láta skáldin tala með þeim árangri sem við þekkjum. Það hefur verið gert í 1000 ár. Seinna erindi Stormkers er á við mörg skaup. Í reynd er Íslandssagan saga Hreggviðssona.
Á fallegu landi verður ráðherra mærð þjóðhetja, fyrir að verja okkur fyrir aðlotum kínversks söngfugls. Það er eitthvað bogið við að gera alla hluti pólitíska þegar hægt er að kjósa um málefnin á netinu. Netið og talvan vinnur á eins og franska byltingin gerði.
"Vinur, mæta vel ég skil-að
vonin falli í dá
er tapsárt kerfið tregt og bilað
tekur þig aftan frá,
en óvinirnir eru til-að
yfir stíga þá."
Sigurður Antonsson, 1.1.2012 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.