Glansfréttir ber að varast

Landinn er alltaf á skotspónum eftir umtali og umhugað hvað öðrum finnst um eylandið mosagræna. Hagstofan birtir mánaðarlegar tölur um komu ferðamanna og því auðvelt að láta blekkjast. Mörg hótel eru í eigu banka eða félagssamtaka sem standa í samkeppni við einkaaðila. Hótelnýting fer minnkandi á Reykjavíkursvæðinu og er komin undir 50% meðaltalsnýtingu. Ekki má sjást autt hús í miðborginni án þess að þar sé innréttuð gistiaðstaða. Hið opinbera ætti ekki að byggja lúxus hótel í samkeppni við þá sem greiða öll opinber gjöld af gistihúsum sínum. Út á landi er ferðamannatíminn víða stuttur og ber illa uppi fjárfestingar í gistiaðstöðu.
Lengja þarf ferðamannatímabilið svo að útgerðin beri sig. Ótrúlegar perlur eru út um allt land og þangað er gott að koma, jafnvel í roki og rigningu ef laug og afþreying er annars vegar. 
mbl.is Ísland nýtur aukinna vinsælda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband