21.11.2011 | 20:59
Glansfréttir ber að varast
Landinn er alltaf á skotspónum eftir umtali og umhugað hvað öðrum finnst um eylandið mosagræna. Hagstofan birtir mánaðarlegar tölur um komu ferðamanna og því auðvelt að láta blekkjast. Mörg hótel eru í eigu banka eða félagssamtaka sem standa í samkeppni við einkaaðila. Hótelnýting fer minnkandi á Reykjavíkursvæðinu og er komin undir 50% meðaltalsnýtingu. Ekki má sjást autt hús í miðborginni án þess að þar sé innréttuð gistiaðstaða. Hið opinbera ætti ekki að byggja lúxus hótel í samkeppni við þá sem greiða öll opinber gjöld af gistihúsum sínum. Út á landi er ferðamannatíminn víða stuttur og ber illa uppi fjárfestingar í gistiaðstöðu.
Lengja þarf ferðamannatímabilið svo að útgerðin beri sig. Ótrúlegar perlur eru út um allt land og þangað er gott að koma, jafnvel í roki og rigningu ef laug og afþreying er annars vegar.
Lengja þarf ferðamannatímabilið svo að útgerðin beri sig. Ótrúlegar perlur eru út um allt land og þangað er gott að koma, jafnvel í roki og rigningu ef laug og afþreying er annars vegar.
Ísland nýtur aukinna vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.