19.11.2011 | 20:29
Auðlegðarskattur og tímamörk
Nær væri að líkja ríkisstjórninni við komúnistastjórn Austur-Þýskalands þar sem fólksflótti var landlægur. Hagfræðingurinn Michael Hudson sagði að hún væri fasistastjórn og hefur eitthvað til síns máls. Í öðrum ríkjum væri ekki mögulegt fyrir stjórnvöld að leggja á skatta sem eru eignaupptaka. Þeir voru aflagðir fyrir áratugum.
Gnarristar og Samfylkingin í Reykjavík fara í sömu sporin og hækka lóðaleigu í borginni um 20%. Lítið fer fyrir þeirri frétt. Skattlagning sem á eftir að auka verðbólguna og álögur á heimili vegna verðtryggingar.
Til að flækja meiriháttar skattlagningu í borginni segjast grínistar hækka handklæðaleigu um 100 prósent. Tímamörk skattlagningar ætti að miðast við kjörtímabilið en nú er verið að framlengja auðlegðarskatt til 2015. Sama gildir um hækkun lóðaleigu í Reykjavík, hún gæti orðið varanleg. Þessar aðgerðir sýna svart á hvítu að stjórnvöld eru stöðugt að auka valdsvið sitt. Auðvitað er þessum flokkum ekki viðbjargandi.
![]() |
Stjórnin sér háa skatta í hillingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
- Segja 38 látna eftir árás Bandaríkjamanna
- Hútar segja 13 látna í árás Bandaríkjahers
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.