Auðlegðarskattur og tímamörk

Nær væri að líkja ríkisstjórninni við komúnistastjórn Austur-Þýskalands þar sem fólksflótti var landlægur. Hagfræðingurinn Michael Hudson sagði að hún væri fasistastjórn og hefur eitthvað til síns máls. Í öðrum ríkjum væri ekki mögulegt fyrir stjórnvöld að leggja á skatta sem eru eignaupptaka. Þeir voru aflagðir fyrir áratugum.

Gnarristar og Samfylkingin í Reykjavík fara í sömu sporin og hækka lóðaleigu í borginni um 20%. Lítið fer fyrir þeirri frétt. Skattlagning sem á eftir að auka verðbólguna og álögur á heimili vegna verðtryggingar.

Til að flækja meiriháttar skattlagningu í borginni segjast grínistar hækka handklæðaleigu um 100 prósent. Tímamörk skattlagningar ætti að miðast við kjörtímabilið en nú er verið að framlengja auðlegðarskatt til 2015. Sama gildir um hækkun lóðaleigu í Reykjavík, hún gæti orðið varanleg. Þessar aðgerðir sýna svart á hvítu að stjórnvöld eru stöðugt að auka valdsvið sitt. Auðvitað er þessum flokkum ekki viðbjargandi.  


mbl.is Stjórnin sér háa skatta í hillingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband