11.11.2011 | 06:38
Verðbólguáhrif og virkjun
Hvalfjarðagöng hafa reynst afar hagkvæmur kostur, samt sem áður getur Spölur ekki fjármagnað önnur göng sem þeir segja nauðsyn á án ríkisábyrgðar. Umferð um Vaðlaheiðagöng eru áætluð 1/5 af umferð Hvalfjarðaganga. Til að standa undir kostnaði við Vaðlaheiðagöng þurfa um 2000 bílar á dag að fara um göngin og greiða um 1000 krónur hver. Bílaeigendur munu hafa val og því munu mun færri fara um göngin. Göng sem spara 16 km akstur. Jón Heiðarsson lektor á Akureyri hefur bent á að hægt sé að virkja Fnjóská í leiðinni og selja raforku fyrir hátt í milljarð á ári.
Virkjanir eru ekki sterkasta hlið VG. Reiknimeistarar á Alþingi með fjármálaráðherra í farabroddi hafa þegar ákveðið að taka lán án þess að taka afstöðu til virkjanakosts með pípu um göngin. Það er lenska að tala niður áræði eins og Landeyjahöfn, en oft þarf að þróa og endurbæta frumkvæði til að ná sem bestum árangri.
Ef ríkissjóður þarf að hækka skatta vegna framkvæmdanna mun það hafa áhrif á vísitöluna og verðtryggingu. Verðbólga er versti óvinur lántakenda en ljóst er að senn líður að kosningum og öll fyrirhyggja er þá gleymd?
Hart deilt um arðsemisforsendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.