Ný höfðingjastétt og mikill kostnaður

 

Það er hagur lífeyrissjóða að hér sé verðtrygging og verðbólga. Þá geta þeir lánað til sjóðsfélaga á 10% ávöxtun t.d. húsnæðislán. Á meðan þeir ávaxta innlegg félagsmanna um 2 prósentustig á ári. Markmið lífeyrissjóða er að fá 3% ávöxtun umfram verðbólgu. Þar við situr. Engin þorir að storka þessu nýja höfðingjavaldi sem lífeyrissjóðir eru. Þeir hafa komist upp með að hækka sýndarlífeyri hvað eftir annað í kjarasamningum með aðstoð SA, ASÍ og ríkisvalds.

Æ fleiri launþegar líta svo á að 12 - 15% lífeyrissjóður sé glatað fé. Lífeyrissjóðirnir verði búnir að glutra öllu fénu niður eftir 20-30 ár. Lífeyrissjóðir eru alltof margir og stjórnunarkostnaður í himinn hæðum. Ef lífeyrissjóðsgjöld eru tekin með sem skattlagning eins og í Danmörku væri skattahlutfallið það hæsta á Norðurlöndum. 


mbl.is Ávöxtun undir markmiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband