10.10.2011 | 21:02
Álgrautur og bólan í Kína
Fleiri stoðir undir útflutningsgreinar er stefna ríkisstjórnar Íslands. Ekki öll egg í sömu körfuna. Enn er hagkvæmt að framleiða ál á Íslandi. Álverðið má fara vel undir 2000 $, sem það væntanlega gerir.
Lækkun hráefnisverðs verður ekki afstýrt, sama hvað seðalbankar prenta mikla peninga. Hagvöxtur í Asíu hefur mikið til verið fjármagnaður af Vesturlöndum. Af löndum sem eru í mestu efnahagslægð sem um getur. Þegar bólan í Kína springur lækkar hráefni enn frekar. Hagvöxtur í Kína byggist mikið á að kaupa ódýrt land undir háhýsaborgir og selja dýrum dómi. Heilu borgirnar eru óseldar og mannlausar en hafa skapað vinnu og "hagvöxt". Nýju föt keisarans? Alveg eins gott að ganga varlega um gleðinnar dyr. Bjóða ferðamönnum í kaffi og kleinur. Heitt og kalt fótabað og slappa af.
Verð á áli lækkar hratt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.