30.9.2011 | 00:16
Klárir Kanar
Menn á réttum tíma og stað. Haustlægðirnar að ganga yfir og allra veðra von. Er það ekki þetta sem á að kynna betur á haust og vetramánuðum. Vindhviður sem stingur sér niður eins og hnísur sem æða áfram. Þotan er í viðeigandi litum tilbúin að takast á við það sem koma skal.
Hér er hægt að skella sér út í slagviðrið og koma inn holvotur, dýfa sér í sundlaug eða horfa á slagveðursrigninguna út um gluggann. Jarðhitinn, ís og eldur. Vetraferðir til eldfjallalandsins. Lappland er dæmigert vetraferðaland með um hálfa milljón gesta.
Prófa nýja Boeing-þotu hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Góð pæling. Skil þig.
Björn Birgisson, 30.9.2011 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.