12.9.2011 | 22:53
Áríðandi spurningar?
Gyðingar hafa þjáðst og geta því verið ómyrkir í máli. Þeim leyfist ýmislegt sem aðrir hafa ekki þorað að segja. Kafka lá í gröfinni í nær hundrað ár áður en fólk tók að dásama hann fyrir frumleg skrif. Í Bandaríkjunum er urmull af talandi spekingum sem eiga eftir að birtast á skerminum hjá RÚV.
Það má bóka að þegar menningarelítan á Íslandi nælir sér í fyrirlesara þarf að undirstrika eitthvað. Hvað eru mestu hættur sem mannkynið á við að glíma? Spyr Egill. Svar: Þessi er auðveld. Kjarnorkusprengjan og útblásturinn, hækkandi hitastig. Hvernig líst þér á aðferð Íslands við að varpa af sér skuldaklafanum? Svar: Argentína gerði slíkt hið sama árið 2000 og vegnar nú vel með 9% hagvöxt. Chomsky brosti þegar hann var spurður um erindið til Íslands. "Ég á að tala um 11. september."
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.