30.8.2011 | 23:00
Betra er að fresta byggingu spítala en að fjölga sjúklingum
Sagt er að þessir lánaútreikningar séu barn seðlabankastjóra. Útkoman eftir því. Öllu er miðstýrt og enginn veit hvað við tekur. Umboðsmaður skuldara er skrifstofubákn með nálægt 100 starfsmönnum, segir sína sögu í fámennu landi. Hátt í þrjátíu þúsund manns á vanskilaskrá og fjögur þúsund heimili í í verulegum erfileikum segir meira en mörg orð. Einsdæmi um alla Evrópu. Betra er að viðurkenna að þegar í stað þurfi að breyta um stefnu og létta af okinu. Sjá má merki um að senn líður að kosningum, allt verður gert til að fegra ásýndina. Nær væri að styrkja heimili og einstaklinga til að taka þátt í heilbrigðu þjóðfélagi.
Telur lagastoð fyrir útreikningi verðbóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.