22.8.2011 | 22:44
Mikill vaðall og lítill árangur
Væri ekki nær að sýna fram á hverju Byggðastofnun hefur skilað til samfélagsins. Áratuga fjáraustur af skattfé almennings í þessa stofnun hefur ótrúlega litlu skilað nema spillingu. Fjórflokkurinn hefur sameinast um að velja menn sína að kjötkötlunum. Af orðum ráðherra að dæma á að höggva í sama knérunn.
Nú þegar þarf að taka til í ríkisfjármálum er tækifæri til að afleggja þessa stofnun. Byggð út á landi grundvallast á því að halda aflafé í landshlutunum. Nota peningana til atvinnusköpunar án þess að alþingismenn séu með höndina í pottinum.
Nú þegar þarf að taka til í ríkisfjármálum er tækifæri til að afleggja þessa stofnun. Byggð út á landi grundvallast á því að halda aflafé í landshlutunum. Nota peningana til atvinnusköpunar án þess að alþingismenn séu með höndina í pottinum.
![]() |
Vill ný lög um Byggðastofnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.