26.7.2011 | 22:21
Harmleikur á tölvuöld
Harmleikurinn í Noregi á sér margar spegilmyndir í mannkynsögunni. Oklahoma sprengjumaðurinn árið 1995 var bendlaður við Írak og Hussain. Síðust fréttir af hegðun Anders undirstrika að hann lifði í sínum furðuheimi þrátt fyrir alla fjölmiðla nútímans. Upplýsingastreymi hins opinbera, einkatölvur og sími gagna lítið ef menn festast inni í sínum brenglaða hugarheimi og komast ekki út úr honum. Lokuð réttarhöld og einangrun auka aðeins á rangskynjanir eða getgátur. Tölvuleikir og óheft byssueign hafa átt þátt í óhugnalegum morðum á unglingum á skólalóðum í Bandaríkjunum. Tölvusamskipti Breiviks eiga eftir að skýrast væntanlega mun betur ef réttarhöldin verða fyrir opnum tjöldum. Leikjaheimur tölvunar á til að einangra unglinga, en hver er þáttur tölvunar í ranghugmyndum Anders?
![]() |
Myndin af morðingjanum skýrist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
hvernig færðu út að tölvuleikir eigi hérna einhvern hlut að máli?
bara að koma þínum skoðunum á frammfæri sem dulbúnum staðreindum ?
Ingi Þór Jónsson, 27.7.2011 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.