22.4.2011 | 10:36
Páskaboðskapur á markaðstorgi
Skondnar fréttir á fréttavef Reuters. Borgarstjórinn í heimsborginni og tippasafnið á Húsavík. Jón Gnarr er heiðarlegur í sínum markaðstilburðum þegar hann leggur af stað út í hinn stóra heim í páskafríi. Tekur eigin spólupinkill á bakið í stað þess að fara með hangikjötslæri frá afurðasölu fólksins. En síðan koma frasar; "Fólk vill meiri raunveruleika í stjórnmálum," og fréttamaðurinn bætir við: Saga af ... pólitískri hetju sem stefnir að því að vera fyrirmynd fyrir þá sem hafa fengið nóg af vafasömum frambjóðendum með innantóm loforð." Fólk vill heiðarleika." Á öðrum stað segir borgarstjóri að spilling sé lítil í borginni. Ólæsi Jóns Gnarr á málefni Orkuveitunnar og þungar álögur er fyrirgefið á páskum en ekki gleymt. Jón Gnarr er góður í mynduppbyggingu en dægurmyndir eru ekki borgarmál.
Borgarstjóri í New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.