12.4.2011 | 11:29
Móðurleg umhyggja Danske Bank
Danske Bank hefur sýnt ótrúlegan vöxt frá áttunda áratugnum og er nú orðinn stærstur banka í Danmörku. Hann spáði ekki vel fyrir Baltic-löndunum og Íslandi. Nú er Lars Christensen bjartsýnni á efnahagshorfur hér en margir íslenskir bankamenn. Sjávarútvegurinn vekur óvissu og gerir íslenskan efnahag óútreiknanlegan. Hann telur skattastefnu ríkisstjórnarinnar óviðunandi og að hún leiði til meira atvinnuleysis en ella. Þar hefur hann rétt en en veit hann að atvinnuleysi er lítið þegar hjá mörgum stéttum. Athyglisvert er að hann telur að atvinnuleysi verði hér meira af því að fagleg þekking minnkar. Virðingarverð hreinskilni af Dana sem er umhugað að úthafseyjan tali sannfærandi til umheimsins. Ekki í frösum og úthrópunum á Bloomberg.
Spáir viðvarandi atvinnuleysi á næstu árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Það sem er rétt mun ríkisstjórnin ekki fara eftir hvorki núna né síðar því ranglæti er einkunnarorð þeirra.
Jón Sveinsson, 12.4.2011 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.