6.4.2011 | 06:35
Pisakönnun og árangur íţróttafélaga
Ein góđ frétt kom í vikunni sem leiđ frá skóla í mínu bćjarfélagi. Pisakönnun, árangur sá besti frá upphafi. Enginn útnefndur sem sigurvegari enn. Sama skeđi í Finnlandi eftir kreppu og kennarar endurskipulögđu vinnu sína og tóku viđ verđlaunum. Nokiaafsprengiđ sést víđa í atvinnulífi Finnlands. Spurningakeppni hjá RÚV á vormánuđum er af sama toga. Mörgum langar ađ standa sig en ţađ nćr ekki lengra en á milli bćjarfélaga. Samstađan brestur og allt lendir í argasta ţrasi. Árangur íţróttafélaga endurspeglar metnađ sem er fyrir hendi, máliđ er ađ fara vel međ árangurinn og ekki ađ ofmetnast. Ef verđlaunin eru of dýrkeypt er betra heima setiđ.
![]() |
Stórkostlegt mark hjá Stankovic (myndband) |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.