Regan hefði sent skýr skilaboð.

Vöntun á einingu gegn spilltum stjórnmálamönnum hefur löngum hrjáð mannkyn. Augljóst er að einræðisherrann mun tapa orrustunni um völdin, en alltof margir blæða með blóði sínu. Um 60% af þjóðinni eru undir 30 ára aldri og hafa aldrei fengið lýðræðislegar kosningar. Valdatími Gaddaffi er nú orðinn 42 ár en Castro stjórnaði fátækt á Kúbu í 49 ár. Regan forseti bjargaði Grenada og tókst að halda Gaddaffi í skefjum á erlendum vetfangi með því að sýna honum í tvo heimana.
mbl.is Líbía að verða helvíti á jörðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vonum að Obama sé með bein í nefinu!

Sigurður Haraldsson, 25.2.2011 kl. 23:35

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sæl Sigurður

Var að hlusta á David Cameron á Aljezerra. Hann var harðorður í garð Gaddafi. Líklegur til að taka forystuna og tala fyrir hinn vestræna heim. Obama er góður að tala en gerir lítið. Jafnaðarmannaleiðtogar eru frekar linir þegar þarf að sýna frumkvæði og ákveðni. Jón Baldvin er undantekning, rússneski björninn öskraði af reiði þegar hann viðurkenndi sjálfstæði baltnesku landanna. Eitt besta framtak litla Íslands sem aðrir leika ekki eftir. Frelsisbylting Araba er þegar orðinn blóðug.

Sigurður Antonsson, 26.2.2011 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband