29.1.2011 | 12:01
Lánleysingjar í fjárfestingum
Fjárfestingastefnan er kolröng. Í kreppu er helsta mál ríkistjórnar að byggja nýtt fangelsi þegar ónotað húsnæði er út um allt, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Flestir eru fangarnir lánleysingar og nú bætast við ógæfumenn í peningamálum. Annar bloggari hér sýnir okkur annmarka á gatnagerð höfuðborgarsvæðisins. Endalaust listi yfir óarðbærar fjárfestingar birtast á hverjum degi.
Meira á Sigurfang.blog.is : Löggjafinn skapar fordæmi með vafasamri lagasetningu. Við sjáum að bæjarfélög telja að þau geti farið inn á sömu braut í álagningu gjalda. Ekki viljum við vera á lista meðal bananalýðvelda en dropinn holar steininn. Sparnaður og ráðdeild hafa ekki valdið hruni fjármálakerfis en óígrundaðar ráðstafanir í skattamálum geta leitt til annars hruns og landflótta..
![]() |
70,3 milljarðar í bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.