20.1.2011 | 07:27
Væmnisýki eða Wikileaks
Liggur Alþingi á að komast í heimsfréttirnar. Gleymska einhvers þingmanns sem skilur tölvu sína eftir eða spuni? Hversvegna ættu tölvusérfræðingar að skilja eftir tölvu í auðu herbergi. Næ ekki að botna þessa frétt.
![]() |
Grunur um njósnir á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Er búið að afmá öll sönnunargögn af tölvunni? Þá berast böndin að Guðlaugi Ágústssyni þingverði, hann er þekktur fyrir að hafa í fórum sínum drasl þar sem mikilvægum sönnunargögnum hefur verið eytt.
corvus corax, 20.1.2011 kl. 08:09
Ég botna nú yfirleitt ekki í neinu sem fer fram í húsakynnum Alþingis.
Axel Guðmundsson, 20.1.2011 kl. 09:10
Þetta er stórfurðulegt mál. En Corvus er auðvitað búinn að fatta þetta eins og svo oft áður! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 20.1.2011 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.