Stolin gögn?

Netstríð í algleymingi. Wikileaks sem úttala sig sem boðbera opna samskipta koma Bandaríkjamönnum til að endurskoða alþjóðleg netsamskipti sín. Báðir aðilar virðast á gráum svæðum. Upplýsingar sem lekið hafa út um Ísland sýna hve barnaleg upplýsingaþjónusta sendiráða getur verið. Skýrslur á skýrslur ofan. Sumt af þessu á ekkert erindi til almennings. Svíar og Íslendingar gætu verið í vafasömum málum vegna aðkomu sinnar að Wikeleaks.
mbl.is Wikileaks-gögn geymd í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Sumt af þessu á ekkert erindi til almennings ? Ég held að menn geti valið það úr sem þeir hafa ekki áhuga á að lesa, án ritskoðunar og lyga spunameistara. Leyndinni og ósannsöglinni þarf að aflétta og afhjúpa lygarana. Það eru þeir sem hrópa hæst og vilja þagga niður í Wikileaks. Hvar stendur þú sem berð í bætifláka fyrir lygarana og óþokkana.

Árni Þór Björnsson, 11.12.2010 kl. 14:41

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Árni

Mest er ég hissa á hvað mikið magn af upplýsingum sendiráð Bandaríkjanna er að senda héðan. Flest af því skiptir litlu máli og hefur áður komið fram í fjölmiðlum. Hér er frekar um að ræða atvinnubótavinnu eða sendiherraiðnaður sem skreyttur er með viðtölum við áhrifamenn. Uppljóstranir Wikileaks missa marks ef þær bæta ekki heiminn eða lítið bitastætt kemur fram í gögnunum.

Sigurður Antonsson, 11.12.2010 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband