11.12.2010 | 11:31
Stolin gögn?
Netstríð í algleymingi. Wikileaks sem úttala sig sem boðbera opna samskipta koma Bandaríkjamönnum til að endurskoða alþjóðleg netsamskipti sín. Báðir aðilar virðast á gráum svæðum. Upplýsingar sem lekið hafa út um Ísland sýna hve barnaleg upplýsingaþjónusta sendiráða getur verið. Skýrslur á skýrslur ofan. Sumt af þessu á ekkert erindi til almennings. Svíar og Íslendingar gætu verið í vafasömum málum vegna aðkomu sinnar að Wikeleaks.
![]() |
Wikileaks-gögn geymd í Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Sumt af þessu á ekkert erindi til almennings ? Ég held að menn geti valið það úr sem þeir hafa ekki áhuga á að lesa, án ritskoðunar og lyga spunameistara. Leyndinni og ósannsöglinni þarf að aflétta og afhjúpa lygarana. Það eru þeir sem hrópa hæst og vilja þagga niður í Wikileaks. Hvar stendur þú sem berð í bætifláka fyrir lygarana og óþokkana.
Árni Þór Björnsson, 11.12.2010 kl. 14:41
Árni
Mest er ég hissa á hvað mikið magn af upplýsingum sendiráð Bandaríkjanna er að senda héðan. Flest af því skiptir litlu máli og hefur áður komið fram í fjölmiðlum. Hér er frekar um að ræða atvinnubótavinnu eða sendiherraiðnaður sem skreyttur er með viðtölum við áhrifamenn. Uppljóstranir Wikileaks missa marks ef þær bæta ekki heiminn eða lítið bitastætt kemur fram í gögnunum.
Sigurður Antonsson, 11.12.2010 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.