9.12.2010 | 21:59
Hittir rétt á naglann
Gömlu bankarnir axli ábyrgð. Er það ekki það sem allir vilja. Þór Saari hlýtur að eiga við gömlu bankana. Þór gat ekki um Actavis eins og fleiri hafa gert. Merkilegt að það taki tvö ár að komast að þessari niðurstöðu.
Bankarnir eiga að borga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Og hvaðan eiga gömlu bankarnir að fá það fé? Eru það ekki einmitt þeirra skuldir sem eru að falla á þjóðina? Nýju bankarnir taka þetta inn í vaxtamismun, eigi þeir að greiða þetta, er það ekki ljóst?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2010 kl. 22:42
Axel
Lántakendur hjá nýju bönkunum geta ekki bætt þessu á sig. Saari trúir væntanlega á að það séu nægir peningar í gömlu bönkunum eða hjá þeim sem bárau ábyrgð á lánveitingum þeirra.
Sigurður Antonsson, 9.12.2010 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.