Árás á stórfyrirtæki

Netstríð tölvuþrjótanna er hafið. Geimstríð var aðeins til í Hollywoodheimi kvikmynda. Hið raunverulega eftirstríð fjármálakreppunnar er háð í netheimum. Engin leyndarmál lengur til á tölvuöld. Wikileaks varð til af þörf fyrir hreinskilni. Höfuðpaurinn settur inn í enskt „smokkafangelsi“ til að þóknast bandamönnum. Stjörnulögfræðingur ráðinn til að verja fangann. Enginn veit hvar atburðarrásin endar sem farin er af stað.

 
mbl.is Tölvuþrjótar herja á vef Visa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

 "Tölvuþrjótasamtökin" Anonymous....  hahaha!

Þessi "samtök" eru bara random hópur af fólki sem á það eitt sameiginlegt að skoða 4chan.org/b

Innan um klám, gore, troll logic, FFffuuuuu..., og önnur memes er einstaka póstur sem hvetur fólk til að gera Ddos árásir á síður fyrirtækja sem hafa lokað á Wikileaks.  Svakalega skipulagt.  Samt kalla fréttastofur Anonymous alltaf "samtök".

Rebekka, 9.12.2010 kl. 09:39

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Samtök" hljómar miklu glæpsamlegra, samanber Al-Qaeda "samtökin". Þetta er hluti af áróðursstríðinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband