8.12.2010 | 23:04
Árás á stórfyrirtæki
Netstríð tölvuþrjótanna er hafið. Geimstríð var aðeins til í Hollywoodheimi kvikmynda. Hið raunverulega eftirstríð fjármálakreppunnar er háð í netheimum. Engin leyndarmál lengur til á tölvuöld. Wikileaks varð til af þörf fyrir hreinskilni. Höfuðpaurinn settur inn í enskt smokkafangelsi til að þóknast bandamönnum. Stjörnulögfræðingur ráðinn til að verja fangann. Enginn veit hvar atburðarrásin endar sem farin er af stað.
![]() |
Tölvuþrjótar herja á vef Visa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
"Tölvuþrjótasamtökin" Anonymous.... hahaha!
Þessi "samtök" eru bara random hópur af fólki sem á það eitt sameiginlegt að skoða 4chan.org/b
Innan um klám, gore, troll logic, FFffuuuuu..., og önnur memes er einstaka póstur sem hvetur fólk til að gera Ddos árásir á síður fyrirtækja sem hafa lokað á Wikileaks. Svakalega skipulagt. Samt kalla fréttastofur Anonymous alltaf "samtök".
Rebekka, 9.12.2010 kl. 09:39
"Samtök" hljómar miklu glæpsamlegra, samanber Al-Qaeda "samtökin". Þetta er hluti af áróðursstríðinu.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.