Leki er ekki vinsæll

95% af trúnaðarskjölum Wikileaks eru varla mikið leyndarmál. Meir að menn skammist sín fyrir að vera ofaní hvers manns koppi. Allir óttast um vinnu sína og að opinbera gagnleysi eða innhaldsleysi hennar er ekki vinsælt fréttaefni. Stóri bróðir Orwells var aðallega fyrir austan járntjald, en nú vitum við líka að hann fer inn í íslenska næturklúbba til að spyrja dansmeyjar um næturgreiða. Julian Assange féll í sömu gryfjuna. Spurningin er hvort VISA beri sitt barr.
mbl.is Menn frá Visa til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Án dóms er erfitt að loka á geðþóttaákvörðuninni einni saman.

Ekki erum við t.d. par ánægð með það þegar Nágrímur hækkar hér skatta á áfengi og bensín af því að það er hægt .... ekki að fyrir þ´vi sé lagasamþykkt!

Óskar Guðmundsson, 8.12.2010 kl. 17:58

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Óskar

Grímur og Gnarr haldast í hendur og mjólkurkúnum fækkar. Ráðslag það á höfuðbólum?

Sigurður Antonsson, 8.12.2010 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband