Kerfi sem brestur

Gott þegar formaður fagfélags hefur þrek til að mótmæla og lýsa sig ósáttan við kerfi sem hann þarf að þjóna. Þvingaður sparnaður í lífeyrissjóðakerfi sem getur ekki ávaxtað fé félaga sinna þrátt fyrir að hafa forgang hjá Seðlabanka í vaxtamálum er ekki góðs viti. Fyrr eða síðar mun þetta kerfi bresta. Fyrirtækjakaup Framtakssjóðsins munu aðeins ganga upp ef stjórnvöld og bankar halda áfram að veita þeim forréttindi.
mbl.is Telur reglur Framtakssjóðsins brotnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband