Erfið staða

Ævintýraland Vestfjarða. Geysigóð umfjöllun um Flateyri á þremur síðum í Morgunblaðinu í dag. Liggur við að maður fái bakþanka hér fyrir sunnan þegar vitað er að á stundum hefur kvótinn verið seldur og peningarnir farið suður. Þeir á Þingeyri hafa ekki komið sér í viðlíka aðstöðu.Tryggja verður þeim er vilja búa út á landsbyggðinni afkomu vilji þeir búa í nálægð við fiskimiðin. Afraksturinn virðist samt sem áður vera lítill og samkeppnin erfið við stærri útgerðarfyrirtæki. Eftir stendur að smáútvegur og nálægðin við náttúruna gefur lífinu gildi. Höfum við ekki efni á því.
mbl.is Líflína til Flateyrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband