14.10.2010 | 22:11
Ófarnaður Útlendingastofnunnar
Ekki kemur fram að barnið hafi fengið slæmt uppeldi hjá konunni og því illskiljanlegt að barnið hafi verið sett í fóstur hjá þriðja aðila.Enda þótt lög hafi verið brotin við skráningu barnsins inn í landið verður að sýna mannúð gagnvart barninu og raska ekki lífi þess meir en orðið er. Með því að veita stúlkunni tímabundið dvalarleyfi í eitt ár viðurkennir Útlendingastofnun að hún hafi gengið of langt. Ef stjúpmóður barnsins getur sýnt fram á að barnið hafi komið hingað með samþykki foreldra eiga yfirvöld að sýna mildi og mannúð.
Hvar eru talsmenn barnaverndar og umboðsmaður barna þegar svona mál fara alla leið til Hæstaréttar?
![]() |
Flóknar deilur um dvalarleyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.