Ófarnaður Útlendingastofnunnar

Ekki kemur fram að barnið hafi fengið slæmt uppeldi hjá konunni og því illskiljanlegt að barnið hafi verið sett í fóstur hjá þriðja aðila.Enda þótt lög hafi verið brotin við skráningu barnsins inn í landið verður að sýna mannúð gagnvart barninu og raska ekki lífi þess meir en orðið er. Með því að veita stúlkunni tímabundið dvalarleyfi í eitt ár viðurkennir Útlendingastofnun að hún hafi gengið of langt. Ef stjúpmóður barnsins getur sýnt fram á að barnið hafi komið hingað með samþykki foreldra eiga yfirvöld að sýna mildi og mannúð.

Hvar eru talsmenn barnaverndar og umboðsmaður barna þegar svona mál fara alla leið til Hæstaréttar?  


mbl.is Flóknar deilur um dvalarleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband