Konurnar leiða umræðuna þegar friðurinn er úti. Íslensk leikgátt

Hvort sem er á heimili eða í samfélagi þá eru konur fyrstar til setja takmörk. Karlar yfirgefnir eða úthýst, allt gert til að fá fram yfirbót og breytingar til að bjarga hlutum fyrir horn.

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra er ákveðin í að fá fram betri vinnufrið til góðra málefnavinnu, eins og hún orðar það. Tekur af skarið og sýnir forystuhæfileika. Hún virðist ætla að fylla tómarúmið í miðflokkapólitíkinni sem komið er upp.

Brestirnir í Framsóknarflokknum  við klofninginn hafa verið að koma fram á nokkrum misserum. Lilja hefur ekki viljað yfirgefa kjarnafólkið og fara yfir til Miðflokksins í staupapólitík? Barrausið eða vímugráturinn endurspeglar vonbrigðin og einangrunina.

Lilja hrósar þeim Sigmundi fyrir málefnalegan árangur í fyrri ríkisstjórn, en sér að nú er nóg komið af rugli. Merkilegt er hvernig fréttamönnum RÚV endist "klausturveislan". Tækla hvern einstakan bargrát og ná athyglinni dögum saman. Leiða umræðuna í stíl við leikþætti Rómverja?

 

   


mbl.is „Þeir eru ofbeldismenn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. desember 2018

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband