Bók Styrmis útskýrir margt í ríkisstjórnarmyndun

Ný sagnfrćđileg bók Styrmis Gunnarssonar var ađ koma út. Ţar rekur hann stjórnmálasögu síđustu áratuga séđ međ gleraugum ritstjórans. Stjórnmálskýrandanda í hálfa öld. Áhugaverđ bók sem útskýrir margt í flokka og ríkisstjórnarmyndun.

Athyglisvert er hvernig Geir Hallgrímssyni tókst ađ ná mestu kjörfylgi Sjálfstćđisflokksins í kosningum 1974, tćp 43% greiddra atkvćđa. Eftir ţađ dalađi fylgiđ og hefur veriđ fallvalt allt til okkar daga.

Ingu Sćlandsáhrifin í dag eru ţau ađ flokkurinn hefur ţurft ađ taka höndum saman viđ íhaldsarma Framsóknar og Vinstri grćnna. Kosningaúrslitin og ríkistjórnarmyndunin endurspegla hve áhrif smáflokka geta orđiđ. 

Styrmir rekur vel hvernig fylgi Sjálfstćđisflokksins hefur dalađ og aukist međ hinum ýmsum stefnum og áhrifamönnum. Segja má ađ uppgjör hrunsins standi enn yfir. Sótt er ađ úr öllum áttum ađ ţeim sem standa fyrir frjálsrćđi og rétti einstaklingsins til ađ blómstra. 

Ríkisstjórnarţátttaka Sjálfstćđisflokksins snýst um ađ draga úr vinstri áhrifum Framsóknar og jafnađarmanna. Minnka áhrif DDR manna í stofnunum ríkisins. Vegferđ sem kann ađ reynast erfiđ. 


mbl.is Töluverđ uppstokkun á skattkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. nóvember 2017

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband