Heiðarlegt að játa mistök eins og Valtýr fyrrum ríkissaksóknari

Jón Ásgeir hefur getað varist ótrúlega vel og fimlega gegn rannsóknarvaldi í meira en áratug. Farið fram gegn valdastofnunum sem hafa oft gert mistök. Hann hefur verið skotspónn blágrænna og vinstrimanna fyrir þá einu sök að reka fjölmiðill. Vinstri sinnað RÚV er ekki undanskilið í þeirri herferð.

Þekki ekki ferill Gríms Grímssonar sem hefur hlotið lof fyrir einhliða rannsókn og meðbyr í að upplýsa mannshvarf. Margt við málsmeðferð ákæruvaldsins á hendur hinum grunaða er ótrúverðugt. Ekkert hefur verið sparað til að sýna fram á sekt sakbornings. Sérfræðingar og vitni kallaðir langt að og skip hertekin á opnu hafi.

Nýlega las ég frásögn Valtýs Sigurðssonar í nýútkomni fjallabók Reynis Traustasonar fyrrum ritstjóra. Bókin kom út 2016. Þar viðurkennir Valtýr "mistök í Geirfinnsmálinu" en frásögn hans fjallar að öðru leyti um skíðaferðalög.  Sannur íþróttamaður getur tapað leik og viðurkennt afdrifarík víxlspor sem embættismanns. Ungs löglærð manns í upphafi umfangsmestu "sakamála" Íslandsögunnar. Betra seint en aldrei. Augljóslega léttir eftir fjóra áratugi. En óvenjuleg, heiðarleg játning.

 

 


mbl.is Jón Ásgeir svarar Grími Grímssyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. maí 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband