Tekjur af ferðamönnum eru um 100 milljarða á ári í ríkissjóð

Vænlegra hefur verið að auka gjaldtöku í vegagerð, við ferðamannastaði og þar sem skattar eru lægri en í samkeppnislöndum. Því má ekki gleyma að auknar virðisaukatekjur af ferðamönnum í ríkissjóð eru að nálgast 100 milljarða á ári. Þegar dregur úr þeim pósti með tvöföldun virðisauka á ferðaþjónustu. Ferðamenn líta fyrst til hótelsverðs og flugfargjalda, þeir munu hugsa sig um tvisvar þegar gisting hækkar.

Við Gullfoss er hægt að innheimta bílastæðagjöld og fá strax tekjur vegna breytinga á göngustígum.

Við erum örugglega komnir fram úr heimsmethöfunum í skattlagningu, Dönum þegar á heildina er litið. Í Þýskalandi er 7 prósent skattur á gistingu og 10% prósent í Noregi. Þessi lönd keppa við okkur um sömu ferðamenn.

Sveiflur í peningamálum eru hvergi eins miklar í vestrænum ríkjum. Seðlabanki hefur markvist styrkt gengið þrátt fyrir að hann tapi milljörðum á háum vaxtagreiðslum. Þar er stefnan í peningamálum eins og í Sviss. Halda uppi háu gengi. Ríkistjórnin telur einnig að hægt sé að stjórna ferðamannastraumnum með skattahækkunum.


mbl.is Metrinn kostar milljón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband