Engin fugl eins og krían. Unnur varpar birtu á það sem aðir sjá ekki.

Unnur og Þorbjörn skrifuðu fallega og ljúfa frásögn um skútusiglingar á Kríu. Bækur sem vert er að lesa aftur. Sannur rithöfundur sem leiðir lesandann um ókunnuga stigu, opnar nýja heima. Spennandi verður að lesa hennar næstu bók um Mývatn. 

Í nágrenni Reykjavíkur eru ótal fallegir staðir sem taka á sig nýjar myndir með árstíðunum. Í dag var ótrúleg blá birta og síðdegis skuggar í hvítri mjöllinni. Við Fögruvík í Hvassahrauni var sem fyrr myndrænt efni. Hér var kría með unga sína í sumar, ljúf og kná og mátulega ágeng. Heimur sem margir láta fram hjá sér fara.

Við Fögruvík

20170304_17221620170304_17252820170304_172602

 


mbl.is Fannst ég skilja alheiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. mars 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband