Í kvöld verður barist um aukið regluverk og skatta Hillary

Valið á Obama tókst vel. Farsæll forseti þótt honum tækist ekki að koma friði á í Sýrlandi. Bill Clinton var vinsæll og mikill uppgangstími í USA í hans tíð. Í kvöld er ameríska sjónvarpið með "hanaslag", sýndarveröld þar sem Trump er á heimavelli. 

Trump ætlar að loka Bandaríkin af með múrum og draumsýn um nýtt afmarkað heimsveldi. Frú Hillary Clinton er baráttukona en augljóslega ekki líkamlega sterk. Spennandi verður að sjá hvort hokinn reynslubolti sigri tröllið Trump.

Alþingisumræðan í kvöld sem fáir horfðu á var daufleg. Fátt eitt broslegt eða fyndið. Ólíkt því sem Bandaríkjamenn fá að sjá og heyra í kvöld? 


mbl.is Hvað gerist í nótt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. september 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband