Mikil hækkun krónunnar, um 15% á rúmu ári

Seðlabankastjóri segir nú gangi allt vel, en hvergi eru jafnmiklar dýfingar í gengismálum og hér. Í Færeyjum gengur allt þokkalega og nota þeir danska krónu sem tengist evru. Við erum með smámynteiningu og hvergi minni. Er það vænlegur kostur?

Stefna Seðlabankans er að draga úr spennu og minnka gjaldeyrisflæði til landsins. Ná þannig meira jafnvægi. Gott sem það nær ef það kemur ekki skellur. Er ekki betra að hafa meira jafnvægi og öryggi. Tengja ríkisdalinn við dollar eða evru?


mbl.is Viðurkenning á góðri efnahagsstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. september 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband