Pólitísk aðför RÚV heldur áfram

Helmingur fréttatíma RÚV sjónvarps í kvöld var varið í að spá í pólitíska stöðu formanns Framsóknar. Fréttamenn sjónvarpsins eru eins og sprengisérfræðingar að athuga verksummerki á vettvangi. Kastljóssprengju sem varpað var á fyrrverandi forsætisráðherra. Enn einn stjórnmálafræðingurinn kallaður á vettvang og umræðu spyrt við prófkjörskosningar helgarinnar.

Síðan var farið til Sýrlands og kastljósinu beint að hörmungum sprengjuregns á almenna borgara. Skylduáskrift að RÚV verður æ furulegri í ljósi þess að vinstrimenn á ríkisútvarpinu nota miðillinn miskunnarlaust í stjórnmálalegum tilgangi.

Gallinn er sá að flestir sem vinna við fjölmiðla hafa einhvern tímann unnið hjá RÚV. Eru ósjálfrátt meðvirkir og telja að aukið skattfé til ríkisstofnunninnar muni bæta ástandið. RÚV í 50 ár og yfirburðastaða á fréttamarkaði er ákveðinn heilaþvottur.

 

 


mbl.is Býður sig fram gegn Sigmundi Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. september 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband