50% kjósenda óákveðnir. RÚV áhrifavaldur

Ef svo er verða kosningarnar spennandi. Eftir kynningu kvöldsins kunna margir að vera enn óákveðnir. Fyrst og fremst verður að hrósa frambjóðendum fyrir þjónustulund og framtak. Ákveðin skemmtun felst í öllum kosningum.

RÚV er leiðandi í skoðanamyndun og miklu sterkari ríkismiðill en sambærilegir erlendis. RÚV er á auglýsingamarkaði og tekur milljarða í auglýsingartekjur frá frjálsum fjölmiðlum auk ríkisframlags. Einkennilegt að stjórnmálamenn skuli leyfa þessa mismunun. 

Vinstrimenn þekkja þennan veikleika og koma sér fyrir þar sem áhrifa þeirra gætir. Við langt sumarfrí Kastljósmanna gætir þess minna en senn verða aftur kosningar.


mbl.is „Enginn glæpur verið framinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Naumur meirihluti, gamla fólkið"

Mikið til í röksemdum Björgúlfs þegar Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Markaðurinn var fljótur að bregðast við. Unga fólkið í Evrópu verður fyrr eða síðar að vinna meira saman. Nettæknin og nútíma samskipti kalla á meiri samvinnu Evrópuþjóða.

Úrsögn Breta getur einnig bjargað Evrópusambandinu, ef ráðamenn þess taka við sér og taka meira tillit til vilja ólíkra þjóða. Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands vill breyta stefnu ESB ef hann nær kjöri.

Íslendingar eru það fjarri og smáir að þeir geta haft aðra skoðanir tímabundið. Sótt verður að landbúnaði og auðlindum sjávar, en hvað lengi geta menn varist? 


mbl.is Björgólfur: Efnahagslegt sjálfsmorð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júní 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband