Mikill ábyrgð á Viðreisnarforingjanum?

Ótrúlegt að flokkar með líkar stefnur geti ekki náð saman. Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Björt framtíð og Framsókn. Allt miðju flokkar. Það þarf metnað til að ná saman og halda flokkunum í límingunum. Foringi Viðreisnar hefur boðið sig fram til forystu, það er góðs viti. Það eru ekki allir sem hafa þann vilja eða úthald sem þarf.

Enginn fær allar óskir sínar uppfylltar. Saman gætu þessir flokkar náð farsælli hagstjórn og aukið lýðræðið með jöfnum atkvæðisréttar. Lækkað vexti og náð jafnvægi á gengi krónunnar. Of margir bókstafstrúarmenn eða flokkslínumenn kunna að vera ósáttir, en hvenær ná allir markmiðum sínum.

Viðreisn er í lykillhlutverki. 


mbl.is Bjarni gæti skilað umboðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband