Jóhanna gekk frá flokknum og eftirmenn gerðu enn betur

Þegar flokkurinn fór að úthúða miðstéttinni og smáatvinnurekendum, gera þá að blórabögglum, fauk fylgi flokksins. Nýkjörinn formaður klifaði á því fyrir seinustu kosningar. Ganga þyrfti að útgerðamönnum suður með sjó og öðrum slíkum.

Fyrir stríð og eftir þegar fátækt landsbyggðarfólkið var að flykkjast á mölina gekk allt snurðulaust með 15% fylgi. Á síðari árum hafa allir stjórnmálaflokkar tekið við að bæta tryggingar og sjúkrahús. Þurrka út stefnumál jafnaðarflokka.

Fylgi Alþýðuflokksins / Samfylkingar eins og annarra flokka fer mikið eftir því hve aðsópsmiklir foringjar eru. Gildir það með alla flokka. Sá er breytir einhverju er með ferskar hugmyndir og kemur þeim í framkvæmd. Leysir undirliggjandi vandamál.

Jóhönnustjórnin fjölgaði gjaldþrotum með því að taka af sýslumönnum völdin. "Ríkið fyrst," engar undanþágur eða samningar til handa fátæku fólki sem var að missa allt sitt á uppboðum.

 


mbl.is Kratar í kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. nóvember 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband