Stóryrtur Trump nær athyglinni. Byrjun á nýjum tímum. Girðing eitt og múr annað

 

Meirihluti Bandaríkjamanna vill breytingar. Hlúa skal að innviðum og láta aðra læra að verja sig sjálfa. Trump vill efla innviði, hætta fjarlægri stríðsþátttöku. Hann verður að sýna fram á að frá honum er von breytinga. Múr er skelfilegt orð en girðing slær á óánægjuraddir meðan menn ná áttum.

Í dag minnast Englendingar þeirra  Breta sem látið hafa lífið í styrjöldum. Stórkostleg athöfn við Hvítuhöllina og þinghúsið. Fórnir og samstaða, en ekki að eilífu. Íslendingar kynntust af komu breska herliðsins til Íslands, ósérhlífni Englendinga. Í kalda stríðinu stóðu Bandaríkin vörð um eyjuna Íslands. Allt þetta vil gleymast hjá nýjum kynslóðum.

Bretar vilja breytingar og völdu að ganga úr Evrópusambandinu. Nýir kjósendur í Bandaríkjunum segja að nú sé nóg komið af fórnum fyrir óljósan málstað. Stóru skilin á milli frambjóðendanna í kosningunum var stríðsþátttaka Bandaríkjanna í löndum þriðja heimsins.

Að senda unga menn út á stríðsvöllinn er meira alvörumál en flestir gera sér grein fyrir. Það hafa fjölskyldur og einstaklingar upplifað í þessum löndum. 

 

 

 


mbl.is Heitir því að flytja milljónir úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband