Aldrei veit maður hvenær kvöldfréttir hefjast. Kvennafótbolti hefur forgang og veðurfréttir eru nánast eins og aukaafurð. Lítill sómi sýndur þegar íþróttafréttir hafa forgang.
Erlendar fréttir eins og frá BBC verða því áhugaverði og BBC four sem bíður upp á áhugaverða þætti um lönd, listir og tónlist. Þótt BBC hafi hvað eftir annað verið dæmt fyrir falskan fréttaflutning er það trúverðugar en ríkisútvarpið íslenska sem fer sínar eigin leiðir. BBC veðurfréttir eru það greinagóðar að hægt er að sjá veðurhorfur hér á landi af lægðaganginum yfir Atlantshafi. Klipptar og skornar fyrir Breta en nothæfar hér, oftast á hálftíma fresti.
Fyrir litla fótboltaáhugamenn er breska pólitíkin spennandi framhaldsaga þar sem hart er barist um að leiða. Bretar eru eybúar og úthafsmenn eins og Íslendingar. Hafa aldrei getað tekið við trúarbrögðum frá Evrópu. Í bókstaflegri merkingu án þess að "höfuð" hafa fengið að fjúka . Boris Johnson var eins og sögupersóna klippt út úr Charles Dickens ævintýri. Kom og fór og stendur nú utangarðs á byrjunarreit eins og Trump.
Yfirstétta prinsinn Rishi Sunak og Oxford stúlkan Liz Truss berjast nú um að fá að leiða. Bæði hafa getið af sér gott orð í ráðherraembættum. Frú Truss var trúverðug frá upphafi, stóð þétt að baki Boris þangað til yfir lauk, en Sunak notaði endalokin til að vekja athygli á sjálfum sér. Trúlega er Liz varkár í ákvarðanatöku eins og konur eru oft, góðar til að stýra í þingheimi breskra karla. Sunak er kornungur af ríkum innflytjendum kominn og spjátrungslegur. Ólíklegt er að hann verði vinsæll hjá hinum almenna kjósenda ef maður þekkir Englendinga rétt.
Trump snúinn aftur til Washington | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.