24.4.2022 | 22:42
Sælir eru víðförlir
Mestu auðævi Íslands er náttúran, heita og kalda vatnið. Víðernið og hið tæra loft sem kemur hingað yfir Atlantsála. Sama hversu oft við fáum stormviðri og byli í votu eða hvítu, þá birtir upp um síðir og gleðin við að uppgötva á nýjan leik undrin verður ofan á. Spjallaði við víðförlan aldraðan Íslending í dag í sundlauginni. Hann hafði búið erlendis í tugi ára. Kom heim meðal annars til að upplifa sundlaugaferðir og útilíf.
Stærstu og duglegust Grænlands vorfuglar er bústnir þegar þeir koma og rétt dreypa á ferskvatninu sem kemur úr uppsprettum ofan við fjörukambinn. Margæsin hefur hér skamma viðkomu og eru á braut samdægurs, eitthvað lengra. Nú er tiltölulega hlýtt og það gæti flýtt för þessa undra fugls vestur? "Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til", orti skáldið Sveinbjörn, á það jafnt við um menn og fugla.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.