16.4.2022 | 07:06
Margæsin kom inn á voginnn í gær
Svartbakurinn og margæsin komu inn á Kópavoginn í gær frá Bretlandseyjum, en voru ekki sjáanlegir í dag? Leita kannski út Álfatanes eða vestur á Mýrar á leið sinni til Austur-Grænlands eftir að hafa drukkið ferskvatnið? Rétt áður hafði grágæs á leið norður látið sjá sig. Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar vorfuglar birtast á leið sinni norður. Á Austur-Grænlandi er heilmikið dýralíf sem fæstir þekkja, en Danir hafa skrifað áhugaverðar bækur og greinar um líf þeirra og baráttu, þar á meðal fugla.
Aðeins er að sjá sem starinn sé farinn að verpa við húsin og á stundum upp á þaki ásamt sílamáf, en þessir fuglar gera sér alltaf nýja bústaði. Síðuhafi er áhugamaður um fugla og veit takmarkað um lifnaðarhætti vorfuglana. Saknar þess að sjá ekki meira skrifað um ferðir margæsarinnar en raun er á. Stór hluti hennar mun hafa vetursetu á Írlandi en síðan fer hún til Baffinslands og Austur-Grænlands til verpa.
Ekki er hitinn af verri endanum, þótt ekki sé sólin, en hún á að birtast á Sunnudag. Í Noregi og Danmörku hefur verið frekar kalt. Ef það verða 14 stig á morgun þá er það sami hiti sem El Teide farar greina þegar þeir eru komnir hálfaleið upp fjallgarðinn.
![]() |
Fuglaflensa staðfest á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.