13.3.2022 | 22:42
Kína vill ekki einangrast? Vinátta við Pútin?
Fréttir ekki alltaf að spegla raunveruleikan. Er líklegt að Kína vilji hætta á að dragi úr útflutningi þeirra til stærstu viðskiptamanna. Bestu kaupendur að kínverskum vörum er hin frjálsu þjóðlönd. Blómleg viðskipti byggjast á gagnkvæmu trausti.
Íslenskur ráðherra viðskipta kemur auga á víðtæk áhrif stríðsins í Úkraínu og bendir á ýmsar afleiðingar. Endurspeglar kannski best það traust sem flokkur hennar hefur meðal kjósenda að foringjarnir eru með tiltæk svör þegar stórt er spurt. Lítið eyríki getur ekki mikið gert í hinu stóra samhengi en margt smátt telur.
![]() |
Hagkerfi veraldar verða að bregðast við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.