6.3.2022 | 08:43
Einræðisherra með kjarnorkuvopn. Gæti Kína leyst mál?
Rússneska einveldið fer sinu fram. Hikar ekki við að minna andstæðinga sína á að þeir eigi meira en 6000 kjarnavopn í bakgarðinum. Nóg af efnavopnum til að eyða borgum og mestu af mannfólki.
Í hernaði Pútíns eru loforð svikin, jafnvel sama daginn. Rússland hefur margoft ráðist inn i nágranaríki frá lokum heimstyrjaldar 1945. Rússneska alríkið er eins og Kúba, Venesúela og Hvíta Rússland hafa bannað alla gagnrýni á kerfið og hóta allt að 15 ára fangelsi þeim sem voga sér að hafa aðra skoðanir en valdhafar.
Kína gæti verið það ríki sem mun sannfæra Kremlverja um að líflína þeirra í Austur gæti rofnað dragi þeir ekki heri sína til baka. Kína er er nú þeirra stærsta útflutningsland. Kína hefur af biturri reynslu lært að stríð eru ekki í boði þegar deilur þarf að leysa. Kínverjar óttast fátt meira en samdrátt og langvarandi óvissu. Þegar hefur reynst erfitt fyrir Rússa að ná mörgum borgum.
Óvissa í Evrópu dregur úr eftirspurn eftir ónauðsynjavörum. Tortryggni gagnvart einræðisherrum mun aukast og lýðræðið þarf að verja. Vilji svo ólíklega til að Kreml muni hafna Pútín þá er Hvíta Rússland nálægt, landið sem leyfði herafla Rússa að stytta sér leið að Kænugarði.
![]() |
Kína verði að hafa milligöngu um friðarviðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.