Völd og ofurdýrkun á karlmennskuímynd spilla

"Eitruð karlmennska" segir félagsfræðingurinn Viðar Halldórsson. Ungir menn teknir frá íslenskum heimilum allt niður í fjórtán ára drengi og sagt að æva í lokuðum karlaheimi erlendis?  

Brot sem kunna að hafa verið stunduð fyrir mörgum árum koma upp á yfirborðið og núverandi stjórnarmönnum gert að svara fyrir syndir þeirra sem fóru á undan. Lokuðu sig inn í heimi þar sem barátta fer fram um störf, völd og peninga.

Íslendingar eiga mörg slík aflandsmál þar sem kerfið var ekki tilbúið að takast á við stjórnendur sem fóru ofurfari í rekstri. Sakamál allt aftur til Geirfinns og biskupsmála. Ásakanir á presta og tónlistamenn má rekja til þess að lokuð kerfi mynduðust áður en blaðran sprakk og þolendur náðu að tjá sig ógreinilega þar sem skömm ríkir og að verða undir.

Nú bætist við mótmæli vegna áhrifa ofurpeninga frá knattspyrnuheimi sem fóru í gegnum FIFA, allt frá Spáni og Portúgal til Norður-Evrópu, þar sem milljónir hafa mótmælt ósýnileika.

Prófessorinn er sérstaklega með góðar skýringar á því hvernig ofurdýrkun á "afreksmönnum" verður til. Síðar verða ungmenni og ástleitnar konur fyrst fyrir vonbrigðum áður en fleiri uppgötva að meira er óskráð.

 


mbl.is Mikil firring í fótboltaheiminum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband