Geldar fréttir og nafngiftin Geldingadyngja verður undir?

Mikið um púðurskot og bóluefni, ringulreið busl og ærsl á vordögum kosningaárs. Mikið af fréttum eru upphrópanir og síðan leiðréttingar daginn eftir. Aðalmálið týnist og flokkum fjölgar.

Þegar mesta fárið er um garð gengið, búið er að loka öllum leiðum fyrir inniíþróttir leita menn út í náttúruna og birtuna. Dagurinn lengist óðum og birtan eflir göngumenn til að fara út og hreyfa sig. Jákvætt er að sjá leiðbeiningar í Mogganum í dag til þeirra sem eru að hugsa um að fara á gosstöðvarnar.

Grindvíkingar eru á fullu við að gera sem flestum kleift að sækja þá heim og leggja leið sína á næstu fell við gosið í Geldingadölum. Gasmengunin frá eldfjallinu var áberandi í morgunsólinni í gær og sást greinilega í bláhvítum lit leggja alla leið til Keilis. Í dag er austanátt og þá berst hún í vestur.

Mismunandi aðkoma að gosstöðvana eykur á fjölbreytnina en þarf ekki að skapa ringulreið.


mbl.is Gasmengun yfir stikuðu leiðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband