Vísindaskáldskapur og raunveruleiki. Keilir tignarlegur og hófstilltur

Allt best í hófi, einnig fréttir, endurtekningar sem og jarðskjálftar. Vísindamenn sem stíga nú oft á svið segja hreinlega að þeir leggi fram birtingartilgátur um gliðnun landslags og kvikuóróa. Nútíma mælitæki hafa aldrei verið nákvæmari og nú staðsett á fleiri stöðum en áður.

Þegar ráðherra opnar peningaverskið auðmjúklega til að stuðla að öryggi borgaranna er eins og einhver hafi verið sveltur á lengra tímabili. Vísindin njóta virðingar og þeim má ekki glata á altari fjölmiðla sem alltaf vilja sjá birtingamynd hins óvænta. Að ríkissjónvarpið alumlykta skuli ganga á undan í samkeppni um athygli er ekki nýtt, en þarf að vera hófstillt til að missa ekki fótanna.

Hvar sem menn keppa um athygli, ota fram sínum tota finnur maður að mörgum þykir nú nóg um og eru hættir að hrökkva upp þótt nýr fjölmiðlahristingur verði. Eins og að búa hjá eldfjalli sé ekki nóg í skjálftahrinum, þá er það staðreynd að hátt í tíu aldir hafa liðið síðan síðasta var uppi eldur á Reykjanesi. Tiltölulega lítill gos miðað við jarðelda sem hafa orðið á miðhálendinu og allt austur að Eldhrauni við Síðujökull.

Allt land vestan við Vífilsfell með Trölladyngju minni og að Reykjanesvita er álíka stórt og Trölladyngja hin háa og Holuhraun samanlagt. Eldvirkni er ólíkt meiri við vestri hluta Vatnajökull og undir stöðugu eftirlit jarðvísindamanna.


mbl.is Keilir og Trölladyngja sterkustu svæðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband