Hægfara fylling á tíu alda fresti. Að hristast í svefn?

Trúverðug spá en enn er eins og misgengi jarðvegsfleka sé að valda skjálfta. Hver meiri háttar skjálftinn á fætur öðrum gengur nú yfir og Hafnfirðingar eru nú í sömu sporunum og Grindvíkingar á fyrra ári. Stöðugleiki steinsteypubygginga er mikill enda járnamagnið talsvert.

Ungbarnavöggur og fjaðrandi barnavagnar þóttu hér áður fyrr nytsömustu tæki á hverju barnaheimili en ekki lengur. Þeir sem aka oft frá Hafnarfirði og í Voga sjá greinilega hvar hraunin frá Trölladyngjusvæðinu hafa hlaðist upp eftir ísöld. Líkurnar á gosi eru hverfandi miðað við að Afstapahraun vestan við Hvassahraun hafi runnið á tólftu öld.

Gjáin norður af Reykjanesvita, flekaskilin milli Evrópu og Ameríku  eru að breikka, sama á við hraungjána við Búrfell ofan við Garðabæ. Austan við Grindavík eru einnig tiltölulega ung lítill og fagurlega mynduð eldfjöll sem hafa runnið til sjávar. Það ætti að róa alla sem nú hrökkva upp af svefni í skjálftahrinum. 

 

 

 


mbl.is Hraunflæðilíkanið tekur breytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guðjónsson

Hraun sem runnu síðast  á tólftu öld benda aðeins til bullandi virkni.   Það teljast aðeins gos á nokkurra mínútna eða sekúndu fresti. -  Á jarðfræðilegu tímatali.

P.Valdimar Guðjónsson, 1.3.2021 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband