25.12.2020 | 17:03
Dularfullt og spókí
Hreinlyndi er kjörorð ríkisstjórnar samkvæmt túlkun forsætisráðherra. Allt sem getur sett blett á framgang samstarfsins ber að forðast. Safnhúsið á Skólavörðuholti er ekki eitthvað yfirgefið og dularfullt. Framandi beinagrindarsýning sem er inniá You Tube. Listasafn einhvers óskilgreinds hóps? Þar býr ekki "mengele" skelfir Bragason sem er nefndur á netsíðum?
Hélt í sakleysi mínu að þarna væri listsýning fyrir nokkrum vikum því húsið var uppljómað. Lifandi safnhús eins og þegarr ASÍ sýndi verk úr safni Ragnars í Smára þarna. Varð hálf skeflur þegar ég var auðsjáanlega í yfirgefnu mannlausu húsi. Safnhús með kaffistofu og listaverkabókum á neðri hæð. Hélt þá að hin óvænta sýning væri á loftinu en þegar upp var komið var allt sveipað manngerði þoku, þannig að ég var fljótur að yfirgefa fyrrum lítið en athyglisvert safnhús.
Eflaust verður allt upplýst um útgerðamenn og skipstjóra safnsins af lögreglu til að skýr mynd fáist á þessari seinustu grímulausri Kórvitgöngu.
Málið skaði traust milli ríkisstjórnarflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.