17.7.2020 | 23:13
Uppsöfnuð áföll og ósveigjanleiki. Allir góðu vanir
Boðuð skæruverkföll flugfreyja á ögurstundu setja stjórnendur í úlfakreppu. Eftir hvert áfallið á fætur öðru á síðustu misserum er þeim nauðugur kostur að bregðast hart við. Einstakir vandlætingarsinnar tala best fyrir sig.
Flugmenn og flugvirkjar skildu hvert stefndi á meðan stjórnendur hafa róið lífróður til að bjarga félagi sem var tiltölulega vel statt fyrir nokkrum mánuðum. Kyrrsetning Boeing Max vélanna, hátt samningsverð á olíu þegar markaðsverð hrundi. Kórónuvírusar, Coved-19 kreppan auk góðæris án innistæðu árum saman.
Margra hluta vegna var ekki grundvöllur til að takast á við víxlhækkun verðlags og kaupgjalds eins og á hinum Norðurlöndunum. Eftir góða efahagstjórn í mörg ár og með nýjum Seðlabankastjóra tókst með verklýðsforingjum VR og Verkalýðsfélag Akraness að marka ný spor. Lengi vel höfðu og stjórnendur Icelandair sofið á verðinum og leyft starfsmönnum sínum að skarta hæsta meðalkaupi starfsmanna á Vesturlöndum, með öðrum orðum skapað óöryggi.
![]() |
Vonar enn að samningar náist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Halla forseti mun setja Stóra plokkdaginn
- Maðurinn laus úr haldi: Konan með meðvitund
- Íbúðir leyfðar við Austurvöll?
- Konan með höfuðáverka: Einn handtekinn
- Lítum upp úr símunum og sýnum meiri kærleika
- Mikill viðbúnaður lögreglu í nágrenni við Selfoss
- Rétt mátulega djúpur
- Kastaði frá sér mittistösku og flúði lögreglu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.